Fréttir

 • 17.12.2014

  Lækkun fastra vaxta sjóðfélagalána

  Fastir vextir sjóðfélagalána Sameinaða lífeyrissjóðsins lækka úr 3,9% í 3,7% frá og með deginum í dag, 17. desember 2014. Vextir sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum verða óbreyttir 3,5%.

 • 13.11.2014

  Sjóðfélagayfirlit og nýtt fréttabréf

  Sjóðfélagayfirlit ásamt nýju fréttabréfi sjóðsins hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga. Í yfirlitinu koma fram upplýsingar um skil iðgjalda hvers sjóðfélaga og hvetjum við alla til að fara vel yfir yfirlitin og hafa samband við launagreiðanda og/eða sjóðinn ef önnur iðgjöld en síðustu tveggja mánaða vantar á yfirlit. Vert er að minna á að inni á sjóðfélagavefnum, hér á heimasíðunni, er alltaf hægt að fá nýjustu upplýsingar um eigin stöðu hjá sjóðnum. Í fréttabréfinu eru m.a...

 • 07.11.2014

  Ný hluthafastefna

  Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins samþykkti á fundi sínum 22. október sl. nýja hluthafa- og eigendastefnu sjóðsins. Er stefnunni ætlað að skerpa á áherslum sjóðsins sem hluthafi og eigandi í skráðum og óskráðum félögum. Lögð er áhersla á að skapa aðhald gagnvart stjórnendum þeirra fyrirtækja sem sjóðurinn er hluthafi í á hverjum tíma og eru í stefnunni tíunduð þau viðmið sem sjóðurinn telur nauðsynlegt að að horft sé til við hagsmunagæslu sjóðsins í þeim efnum. Stefnan er aðgengileg hér á vef...

 • 16.10.2014

  Vefflugan flýgur ótrauð áfram

  Nú er komið út annað tölublað Vefflugunnar, sem er rafrænt fréttabréf gefið út á netinu af Landssamtökum lífeyrissjóða. Vefritið inniheldur ýmsar fréttir og fróðleik um lífeyrismál en að þessu sinni má meðal annars finna umfjöllun um húsnæðislánakerfið og starfsemi Greiðslustofu lífeyrissjóða. Auk þess sem rætt er um hversu mikið af viðbótarsparnaði þarf að eiga við starfslok til að eftirlaun teljist "viðunandi". Hægt er að gerast áskrifandi að Vefflugunni á heimasíðu Vefflugunnar og skoða...

Tilkynningar

 • 16.12.2014 12:00

  Opnunartími yfir jól og áramót

  Þorláksmessa  23. desember.     Opið 9:00 - 16:00. 
  Aðfangadagur      24. desember.  Lokað.
  Jóladagur 25. desember.  Lokað.
  Annar í jólum 26. desember.  Lokað.
    27. desember. Lokað. 
    28. desember.  Lokað. 
    29. desember. Opið 9:00 - 16:00.
       30. desember.  Opið 9:00 - 16:00.
  Gamlársdagur  31. desember.  Opið 9:00 - 12:00.
  Nýársdagur
  1. janúar.  Lokað.
       2. janúar. Opið 9:00 - 16:00.